Umhverfis Heklu, 2. mars 2003

Gutti
Flökkusögur
Landmannalugar 2004
Skófluklif
Hekla 2003
Vatnajökull 2003
Hrafntinnusker 2003
Þjófahraun
Hrafntinnusker 2002
Langjökull
Landmannalaugar
Grímsfjall
Kjölur
Tölvupóstur
Búnaður
Klaki
Farið var frá Reykjavík klukkan rúmlega 9 að morgni sunnudagsins. Á Hellu var fyllt á eldsneytistanka. Farið var eftir Fjallabaksleið syðri upp frá Keldum á Rangárvöllum. Að mestu var fylgt vegi sem umhverfsinefnd 4x4 stikaði haustið 2001, þó var farið austan Hestöldu. Meðfram Vatnafjöllum og austan Heklu var þó það mikill snjór, að hvorki sást móta fyrir vegi né stikum.

Fyrsta úrhleyping við Hafrafell




Hengjur handan Eystri Rangár


Við vegamót Hekluvegar og Fjallabaksleiðar Syðri

Ekið norðaustur meðfram Vatnafjöllum







Festur í krapa við mynni Mjóaskarðs

















Útsýni til suðvesturs milli Vatnafjalla og Heklu

Ekið í átt að Mundafelli




Krakatindur




Þrándur kippir Guðmundi upp úr krapa. Mundafell í baksýn






Þrætt milli hrauns og hlíðar skammt sunnan Dómadalsleiðar





(c) 2003 Einar Kjartansson og Dagur Bragason

[Gutti] [Flökkusögur] [Landmannalugar 2004] [Skófluklif] [Hekla 2003] [Vatnajökull 2003] [Hrafntinnusker 2003] [Þjófahraun] [Hrafntinnusker 2002] [Langjökull] [Landmannalaugar] [Grímsfjall] [Kjölur] [Tölvupóstur] [Búnaður] [Klaki]

Síðast uppfært 22. Janúar 2020. Brynja Ásdís Einarsdóttir