Þegar komið var upp í Langvíuhraun kom í ljós að bensín rann í stríðum straumi af aukatanki eins fararskjótans |
Smán saman létti til, Hekla blasti við gegnum Breiðaskarð í Vatnafjöllum |
Þegar komið var að Dalakofanum kom í ljós að Markarfljót var opið og í töluverðum vexti, var því ákveðið að freista þess aka meðfram því frekar en að fylgja vegslóðanum sem liggur þrisvar yfir fljótið. |
Markarfljót og Dalakofinn, Laufafell í baksýn |
Tekin var stefna á Mógilshöfða |
Fararskjótar voru af gerðinni Jeep (Jeppi) ... |
|
|
og TOYota (leikföng) |
|
Snjóbrýr voru notaðar til að fara yfir vatnsföll á leiðinni |
|
|
|
|
|
|
|
Leikföngin komust upp brekkurnar í slóð Jeppans |
Markarfljót var að ryðja sig í Austari Reykjadölum |
Hrafntinnusker í baksýn |
|
Vaðið var kannað |
|
Haldið af stað |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Upp fór Jeppinn, en |
hér þurfti spotta eitt leikfangið kæmist upp |
Það var hlýtt í veðri, snjórinn því blautur og færi fremur þungt |
|
Að morgni föstudagsinn langa voru menn hressir, einkum leiðtoginn |
Gunnar og Jens |
Tryggvi |
Heiðursgestir ferðarinnar |
|
|
Það er oft þoka við skálann á Hrafntinnuskeri, enda er skálinn í tæplega 1100 metra hæð yfir sjó |
|
|
|
Snjór huldi munna íshellanna |
|
|
Þörungagróður í hveravatni |
|
|
|
|
Finna þurfti nýja leið fyfir Markarfljót |
|
|
|
|
|
|
|
Áð var og grillað í nálægu gili |
|
|
|
|
|
|
|
Frá Pokahrygg virtist vera meira af vatni og krapa við Dómadalsleið, en snjó. Löðmundur og Löðmundarvatn. |
|
|
Þegar kom niður á Dómadalsleið var fylgt förum bíla sem voru á austurleið |
|
|
Talsvert vatn var í Rauðufossakvísl |
|
|
|
|
|
|
|
|
Helliskvíslin var eins og stórfljót yfir að líta |
|
|
|
|
|
|
Helliskvísl |
|
Fundir eru haldnir í Guinnesfélaginu klukkan fimm á föstudögum. Þegar lofti hafði verið dælt í hjólbarða hófust fundarstörf |
Á fundum klæðast félagar númeruðum einkennisbúningum |