Gutti
Fl÷kkus÷gur
Landmannalugar 2004
Skˇfluklif
Hekla 2003
Vatnaj÷kull 2003
Hrafntinnusker 2003
Hekluvegur
Ůjˇfahraun
Hrafntinnusker 2002
Landmannalaugar
GrÝmsfjall
Kj÷lur
T÷lvupˇstur
B˙na­ur
Klaki
Langj÷kull, 16 aprÝl 2000

Langj÷kull, 16 aprÝl 2000

A­ morgni pßlmasunnudags hÚldu Kristinn Torfason, Andri Einarsson og undirrita­ur Ý sunnudags bÝlt˙r ß Langj÷kul. Faraskjˇtar voru Isuzu Trooper '87 og Ford Bronco '79.

Eki­ var yfir Mosfellshei­i og inn ß Gjßbakkaveg. Vegager­in var a­ lßta moka Gjßbakkaveginn og var jar­řtan komin langlei­ina a­ DÝmon. RÚtt ß­ur en vi­ nß­um jar­řtunni, var lßti­ blÝstra ˙r dekkjum og akstur ß snjˇ hˇfst.
Allar myndir stŠkka ef smellt er ß ■Šr.

═ Ůjˇfahrauni var frßbŠrt fŠri en umfer­ Ý meira lagi.

Framundan var Skjaldbrei­

en Skri­an og Hl÷­ufell ß hŠgri h÷nd.

Mj÷g mikill snjˇr er Ý gÝgnum Ý tindi Skjaldbrei­ar.

┌tsřni var frßbŠrt, ß myndinni sjßst Hl÷­ufell og Kßlfstindur.

Andri renndi sÚr ß skÝ­um nor­ur af Skjaldbrei­, Ý ßtt a­ Tjaldafelli, sem er fyrir mi­ri mynd. Langj÷kull er Ý baksřn, Geitlandsj÷kull lengst til vinstri.

Farin var venjuleg lei­ upp ß Langj÷kul, vestan Klakks, yfir vesturbungu Langj÷kuls og stefna tekin Ý ßtt a­ EirÝksj÷kli.

SÝ­an var sn˙i­ til baka og eki­ upp ß Geitlandsj÷kul, ■a­an sem myndin er tekin. Hl÷­ufell og Skjaldbrei­ur sjßst vel.

Andri renndi ni­ur af Geitlandsj÷kli a­ skßla vi­ j÷kulja­ar. Str˙tur, Hafrafell og EirÝksj÷kull sjßst Ý bakgrunni.

Frß skßlnum var eki­ eftir vegi ni­ur ß Kaldalsveg. Myndirnar eru teknar til su­urs Ý Ůjˇfakrˇk.

Vegna snjˇleysis ß Kaldadalsvegi, var eki­ upp Ý hlÝ­ar Oks, myndin er tekin Ý ßtt a­ ١risdal, milli Geitlandsj÷kuls og ١rissj÷kuls.

Ekki var miki­ um skř ß himni, ■ˇ nß­ist a­ mynda eitt slÝkt frß Kaldadal.

SÝ­asta myndin sřnir Skjaldbrei­ ˙r vestri.


Einar Kjartansson, eik@klaki.net

[Gutti] [Fl÷kkus÷gur] [Landmannalugar 2004] [Skˇfluklif] [Hekla 2003] [Vatnaj÷kull 2003] [Hrafntinnusker 2003] [Hekluvegur] [Ůjˇfahraun] [Hrafntinnusker 2002] [Landmannalaugar] [GrÝmsfjall] [Kj÷lur] [T÷lvupˇstur] [B˙na­ur] [Klaki]

SÝ­ast uppfŠrt 22. Jan˙ar 2020. Brynja ┴sdÝs Einarsdˇttir