TF-útileikar
Innskráning
Leiđbeiningar fyrir innslátt á loggum.
QSO er númer sambands. Ţađ má ekki vanta. Ţađ má leiđrétta villur međ ţví ađ skrá aftur fćrslu međ sama QSO gildi.
Síđasta skráning gildir.
Skrá skal kallmerki án for- eđa viđskeyta.
Tími er skráđur međ fjórum tölustöfum. Ekki má nota önnur tákn.
GSS er stađsetning sem sex stafa (grid sub square)
Maidenhead Reitur td. HP94bc.
Ekki skiptir máli hvort kallmerki og GSS er skráđ í há- eđa lágstöfum.
Í athugasemdadálki er sýndur tími milli sambanda viđ sömu stöđ og á sama bandi.
Mćlt er međ ţessum tímum:
- Laugardagur: 12-14 og 20:30-22
- Sunnudagur: 9-11 og 17:30-19
- Mánudagur: 10-12
Reglur og upplýsingar um TF-útileika er ađ finna hér